Nemendur og kennari fengu tvo keramik listamenn til þess að kenna nemendum yngstastigs og miðstigs hópum í myndmennt og síðan fór annar miðstigshópur og hitti gullsmið sem kenndi þeim að búa til skartgrip úr kopar. Myndir hér.
Enn og aftur njótum við góðs af frábæru samstarfi við Nes, við kunnum svo vel að meta það að fá að taka þátt í því sem verið er að gera þar.
Höfðaskóli |
Íþróttahús |
Tónlistarskóli
Ábendingar og fyrirspurnir |