Í dag er alþjóðlegi vöffludagurinn. Foreldrafélag skólans færði okkur vöfflumix frá Vilko og steiktum við vöfflur fyrir nemendur og starfsfólk skólans og buðum starfsfólki tónlistarskólans yfir í kaffi.
Skemmtilegt uppbrot og ekki annað að sjá en öll væru himinsæl :)
Höfðaskóli |
Íþróttahús |
Tónlistarskóli
Ábendingar og fyrirspurnir |