Þriðjudaginn 14. mars var alþjóðlegur dagur stærðfræðinnar. Í tilefni hans fengu nemendur á unglingastigi að vinna skapandi verkefni sem tengja saman stærðfræði og listir. Nemendur unnu mynstur og þrívíddarteikningar út frá hringforminu og einu verkfærin sem þeir notuðu auk ritfanga voru hringfarar og reglustikur. Myndir hér
Höfðaskóli |
Íþróttahús |
Tónlistarskóli
Ábendingar og fyrirspurnir |