Árshátíð Höfðaskóla fer fram fimmtudaignn 3. apríl n.k.
Leiksýningar hefjast kl. 17:00. Eftir leiksýningar verður kökuhlaðborð og svo endum við daginn á diskóteki. Nemendur í 1.-4. bekk mega vera til kl. 19:00 og nemendur í 5.-10. bekk til kl. 20:00.
Hlökkum til að sjá ykkur :)
Höfðaskóli |
Íþróttahús |
Tónlistarskóli
Ábendingar og fyrirspurnir |