Laugardaginn 15.febrúar sl. héldu nemendur í viðburðastjórnun Höfðaskóla Bingo. Veglegir vinningar voru í boði og einnig var hægt að kaupa veitingar í hléi. Samtals safnaðist 107.700kr. og allur ágóði rann til Krabbameinsfélags Austur Húnavatnssýslu.
Við þökkum þeim sem mættu kærlega fyrir stuðninginn.
Höfðaskóli |
Íþróttahús |
Tónlistarskóli
Ábendingar og fyrirspurnir |