Kynning á nýjum bókum

Í dag sagði Sandra bókavörður nemendum frá þeim bókum sem hafa verið keyptar á safnið okkar. Það er mjög gagnlegt fyrir krakkana að fá svona flotta kynningu og það getur auðveldað valið á næstu bók sem á að lesa. Myndir hér.