Sviðslistir á yngsta stigi

Nemendur á yngsta stigi eru að bralla ýmislegt skemmtilegt í list- og verkgreinum.

Nemendur sem eru í sviðslistum bjuggu á dögunum til hinar ýmsu furðuverur og ætla að vera með brúðuleikhús á næstu dögum. 

Myndir hér.