Í haust hafa nemendur í nemendafélagi Höfðaskóla leitað á náðir nokkurra fyrirtækja um styrk til að efla tækniþróun Höfðaskóla enn frekar. Markmið okkar er að vera með nægilega marga ipada á yngsta stigi svo hver nemandi geti verið með eitt stykki og verða tækin notuð við kennslu, fyrst og fremst í lestri og stærðfræði.
Við þökkum HERTZ kærlega fyrir þessa góðu gjöf sem mun koma sér virkilega vel.
- Nemendafélag Höfðaskóla
Höfðaskóli |
Íþróttahús |
Tónlistarskóli
Ábendingar og fyrirspurnir |