Í dag var mikill gleði dagur þegar við fögnuðum því að hafa fengið útnefningu sem skóli á grænni grein í annað skipti og drógum Grænfánann að húni. Halldór oddviti kom og aðstoðaði okkur við verkið.
Það er alltaf gleðilegt að uppskera :)
Höfðaskóli |
Íþróttahús |
Tónlistarskóli
Ábendingar og fyrirspurnir |