Heimsókn á Fiskmarkaðinn

Í dag fóru nemendur á yngsta stigi í heimsókn á Fiskmarkaðinn en heimsóknin markar upphaf fiskaþema sem verið er að fara vinna með hjá hópnum. Eftir heimsóknina þangað var stoppað á bátaróló áður en haldið var aftur í skólann.

Við þökkum starfsmönnum Fiskmarkaðarins kærlega fyrir að taka á móti krökkunum :)

Myndir hér