Heimsókn á Sæborg

Nemendur á yngsta stigi fóru í skemmtilega heimsókn á Sæborg núna í morgun. Þau sungu jólalög, fengu heitt kakó og smákökur, myndir til að lita og allir fengu eina rallyferð í með göngugrindinni. Mjög skemmtilegt. Myndir hér.