Þær stöllur Dadda og Sigrún tóku á móti krökkunum á yngsta stigi, lásu jólasögu um hann Askasleikir og sýndu þeim ask. Nemendurnir voru áhugasöm og öll höfðu gaman af. Áður en haldið var til baka í skólann fengu allir gullpening úr kistu Þórdísar. Við Þökkum kærlega fyrir okkur, alltaf notalegt að koma í Spákonuhofið.
Höfðaskóli |
Íþróttahús |
Tónlistarskóli
Ábendingar og fyrirspurnir |