Horaða jólatréð - yndislestur höfundar

Nemendur á yngsta stigi fengu góðan gest í heimsókn í morgun. Magnús B. Jónsson kom og las bókina sína, Horaða jólatréð og sýndi okkur jólatréð úttálgað.  

Þökkum við Magga kærlega fyrir komuna, alltaf gaman þegar við fáum gesti