Jólamorgun í Höfðaskóla

Það hefur svo sannarlega verið jólalegt hjá okkur í Höfðaskóla í morgunsárið. Fyrst las Sandra bókavörður jólasögu fyrir nemendur og að því loknu komu Hugrún Sif og Elvar Logi og leiddu jólasöng.