1. bekkur skreytir jólatréð

Í Höfðaskóla hefur skapast sú hefð að nemendur 1. bekkjar setja eina jólakúlu hvert á tréð okkar, sem merkt er með nafninu þeirra og ártali. Í ár var enginn breyting á og mættu nemendur 1. bekkjar fyrr í möndlugrautinn og settu sínar kúlur á tréð. Myndir hér.