Nemendur á miðstigi eru að læra dönsku. Krakkarnir unnu saman 2-3 í hóp og áttu að búa til LEGO byggingar leiðbeiningar á dönsku. Kennslustundin byrjaði á umræðu um þau orð sem gætu komið upp við svona vinnu. Þau byrjuðu á að kubba lítið LEGO stykki og síðan hönnuðu þau leiðbeiningar. Síðan skiptust þau á leiðbeiningum og áttu að reyna að kubba eftir leiðbeiningum frá öðrum.
Höfðaskóli |
Íþróttahús |
Tónlistarskóli
Ábendingar og fyrirspurnir |