Lestrarsprettur janúarmánaðar

Í dag fór Berglind Hlín yfir niðurstöður úr lestrarsprett janúarmánaðar. 
Yngsta stig stóð uppi sem sigurvegari en þau lásu samtals 7072 mínútur - vel gert!

Mið- og unglingastig stóðu sig einnig með prýði. 

Til hamingju öll - lestur er bestur.