Hafa samband
Nemendur í 4. - 7. bekk fengu skemmtilega heimsókn s.l. þriðjudag. Lögreglan kom og var með ýmiskonar fræðslu, Kahoot og í lokin var boðið upp á hjólaskoðun fyrir þau sem það vildu. Við þökkum Söru og Ásdísi fyrir komuna. Myndir hér.