Nemendur í heimilisfræði vali á unglingstigi útbjuggu tvenns konar kássu með það að markimiði að læra hvernig hægt er að drýgja matarafganga á einfaldan máta. Annars vegar var útbúin saltkjötskássa úr hrossakjöt og hins vegar kjötkássa úr ósöltuðu lambakjöti.
Nemendur suðu með þessu kartöflur og egg, gerðu jafning og borðuðu.
Höfðaskóli |
Íþróttahús |
Tónlistarskóli
Ábendingar og fyrirspurnir |