Í gær brugðu nemendur 9. og 10. bekkja sér til Reykjavíkur á iðn- og verkgreinasýninguna “Mín framtíð” í Laugardalshöll. Þar kynntu þau sér fjölbreytt námsframboð hjá framhaldsskólum landsins og hinar ýmsu iðn- og verkgreinar á vegum fagfélaga. Myndir hér.