Í 10 gr. grunnskólalaga nr. 91/2008 kemur fram að við grunnskóla skuli starfa nemendafélag og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun þess.
Í dag var Nemendafélag Höfðaskóla stofnað og kosið í stjórn þess. Niðurstöðurnar voru svohljóðandi:
Formaður nemendaráðs verður kosinn á fyrsta fundi félagsins en hann mun koma úr röðum 10. bekkinga.
Í stjórninni sitja einnig skólastjórnendur, Sara Diljá og Guðrún Elsa. Fyrsti fundur félagsins er fyrirhugaður síðar í mánuðinum.
Höfðaskóli |
Íþróttahús |
Tónlistarskóli
Ábendingar og fyrirspurnir |