Nemendur 8.bekkjar heimsóttu nemendur í 1. og 2.bekk

Nemendur 8. bekkjar heimsóttu yngri nemendur í 1. og 2. bekk í dag og áttu skemmtilega stund saman. Nemendurnir spiluðu allskonar spil og nutu samverunnar.

Bæði yngri og eldri nemendur fengu tækifæri til að kynnast betur og efla samhug.

Myndir hér