Tveir hópar af yngsta stigi fóru í dag í listamiðstöðina og hittu þar listakonurnar Helle (frá DK) og Mariu (frá Puerto rico). Þær kenndu nemendum að búa til sólarprent/cyanotype. Allir stóðu sig vel og höfðu mjög gaman af.
Höfðaskóli |
Íþróttahús |
Tónlistarskóli
Ábendingar og fyrirspurnir |