Nemendur skólans mættu galvösk í skólann í gærmorgun, öskudag. Margir klæddust skrautlegum búningum og var gleðin við völd. Eftir hádegið héldu sönghópar af stað með bros á vör og fylltust fljótt fyrirtæki og verslanir af börnum sem sungu fyrir nammi sem gæti enst fram á sumar (eða allavegana fram að helgi).
Höfðaskóli |
Íþróttahús |
Tónlistarskóli
Ábendingar og fyrirspurnir |