Nemendur á unglingastigi í bakstursvali bjuggu til girnilegar rice krispies körfur í dag í tilefni af páskunum.
Körfurnar voru fjölbreyttar að útliti og innihalda sumar rjóma og aðrar ekki. Skreyttar með litlum páskaeggjum. Nemendurnir unnu af mikilli vandvirkni og skapaðist skemmtileg stemning meðal þeirra.
Svona verkefni sýna hversu fjölbreytt og skemmtilegt heimilisfræðinám getur verið.
Höfðaskóli |
Íþróttahús |
Tónlistarskóli
Ábendingar og fyrirspurnir |