Skákdagurinn

Þriðjudaginn, 26. janúar, var Skákdagurinn haldinn hátíðlegur um allt land. 

Skákdagurinn 2021 er tileinkaður Friðrik Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga og fyrrverandi forseta Alþjóða skáksambandsins. Friðrik verður 86 ára á Skákdaginn sjálfan. Hann var eitt sinn meðal bestu skákmanna heims, teflir enn reglulega, og gefur af sér til yngri kynslóða. 

4.bekkur fór í skák í appi í ipad og var m.a farið yfir mannganginn og hvað taflmennirnir heita. Voru þau áhugasöm og munu þau endurtaka leikinn.

Fleiri myndir hér