Hafa samband
Í dag fóru nemendur í valgreininni útivist og skíði á skíði upp í Tindastól. Öll stóðu þau sig frábærlega, veðrið var með besta móti og færið gott. Góður dagur með flottum krökkum. Myndir hér.