Í morgun kl. 10:00 hittust allir nemendur og starfsfólk skólans og sungu saman jólalög við undirleik okkar frábæru nágranna í tónlistarskólanum, Hugrúnu Sif og Elvari Loga. Dásamleg stund sem verður endurtekin í næstu viku :)
Höfðaskóli |
Íþróttahús |
Tónlistarskóli
Ábendingar og fyrirspurnir |