Sigurvegarar í stærðfræðiþrautakeppni

Í gær var dregið úr nöfnum þeirra sem skiluðu réttum svörum í stærðfræðiþrautum Flatar.

Úr 5. og 6. bekk var Kristján Sölvi Guðnason dreginn út.
Úr 7. og 8. bekk var Sædís Hrund Stefánsdóttir dregin út.
Úr 9. og 10. bekk var Andri Snær Björnsson dreginn út. 

Á myndunum með þeim er Elva stærðfræðikennari.

Til hamingju krakkar :)