Hafa samband
Stærðfræði tími á yngsta stigi í dag :) Nemendur fengu tölu og áttu í kjölfarið að búa til eins mörg dæmi og þau gátu með því svari. Þau fengu að skrifa dæmin sín á glerið sem vakti mikla lukku. Myndir hér.