Í þessari viku var mikið um að vera hjá okkur þegar skemmtanir voru haldnar á öllum stigum.
Á þriðjudaginn hittust nemendur í 1.-3. bekk ásamt fjölskyldumeðlimum og skreyttu piparkökur, gerðu jólakort, máluðu jólastjörnur og gæddu sér á veitingum sem foreldrar lögðu til. Notaleg á skemmtileg stund.
Á miðviku- og fimmtudag voru svo skemmtanir hjá 4.-10. bekk þar sem þau stigu á stokk með ýmis atriði og leiki og enduðu svo í Pálínuboði með sínum fjölskyldum.
Allt var þetta mjög vel heppnað og mæting góð. Við þökkum öllum sem komu og áttu skemmtilegar stundir með okkur kærlega fyrir komuna.
Myndir má sjá hér.
Höfðaskóli |
Íþróttahús |
Tónlistarskóli
Ábendingar og fyrirspurnir |