Sviðslistir á yngsta stigi - grímugerð

Nemendur á yngsta stigi í sviðslistum horfðu á leikritið Dýrin í Hálsaskógi um daginn og fengu svo að velja sér hlutverk úr leikritinu. Nú eru búningar að verða klárir og fyrsta æfing tekin í dag. Myndir hér.