Nemendur á miðstigi vinna þessa dagana hörðum höndum að því að hanna og sauma sér töskur úr endurunnu efni. Þau eru áhugasöm og dugleg og það verður spennandi að sjá afraksturinn.
Höfðaskóli |
Íþróttahús |
Tónlistarskóli
Ábendingar og fyrirspurnir |