Unglingastigs nemendur sem voru í myndmenntavali eyddu síðustu tímunum í Nes listamiðstöð. Þar lærðu krakkarnir að búa til sitt eigið 'screen printing' frá grunni. Þetta var mjög áhugavert verkefni og krakkarnir fengu að kynnast því hve mikil vinna og bras felst oft í gerð listaverka. Útkoman varð allskonar og þau fögnuðu bæði því sem misheppnaðist og því sem lukkaðist.
Höfðaskóli |
Íþróttahús |
Tónlistarskóli
Ábendingar og fyrirspurnir |