Nemendur á yngsta og miðstigi eru í list og verkgreinafagi sem heitir upplýsingatækni og forritun. Þar er m.a. verið að læra forritun gegnum Minecraft, Osmo og önnur sambærileg forrit. Skólinn á síðan fartölvur sem heita chrome books og æfa nemendur þar t.d. fingrasetninguna og gera ritvinnsluæfingar.
Höfðaskóli |
Íþróttahús |
Tónlistarskóli
Ábendingar og fyrirspurnir |