Þá er skólaárið farið af stað og nemendur hressir og kátir. Það er alltaf gott að komast aftur í rútínu eftir sumarið.
Nemendur á yngsta stigi fóru út í myndmenntatímanum sínum og nutu þess að læra í góða veðrinu.
Höfðaskóli |
Íþróttahús |
Tónlistarskóli
Ábendingar og fyrirspurnir |