Útistærðfræði á miðstigi

Nemendur á miðstigi voru úti í stærðfræði í dag að vinna með mælingar og hlutföll.
Áttu að mæla á milli allra tækja og húsa á skólalóðinni og síðan áttu þau að teikna lóðina upp eftir mælingunum og breyta hlutföllunum í 1:100.
 
Verkefni sem allir stóðu sig vel í að leysa