Fréttir

Bekkjarmyndataka skráning

Bekkjarmyndir verða teknar af nemendum 1.-10. bekkjar 15.maí. Nemendum býðst að kaupa mynd og skólinn varðveitir eintak. Auðunn Níelsson ljósmyndari mun annast myndatökuna. Nemendur á yngsta og miðstigi fara ekki í sund þann morguninn. Vinsamlegast fyllið út hér fyrir neðan hvort áhugi er á myndakaupum, myndin kostar 2000 kr.
Lesa meira

Gamanleikritið Lífið er núna!!

Leiklistardeild Höfðaskóla frumsýnir gamanleikritið "Lífið er núna", undir leikstjórn Ástrósar Elísdóttur. Sýningar verða í Félagsheimilinu Fellsborg á Skagaströnd, miðasala við innganginn. ATH! Enginn posi er á staðnum.
Lesa meira

Ratleikur

Lesa meira

4.-7. bekkur "plokkaði"

Nemendur Höfðaskóla hafa verið duglegir að plokka bæinn undanfarna daga. Búið er að plokka tjaldsvæðið, Ránarbraut, Bogabraut, Hólabraut, Fellsbraut og mýrina. Eins og sjá má á myndum varð afraksturinn ágætur. Við hvetjum alla til að fara út og plokka !
Lesa meira

Nýtt logo

Nýtt logo skólans, hönnun eftir Valdimar Viggósson
Lesa meira

Stærðfræðikeppni FNV

Ólafur Halldórsson nemandi í 9. bekk landaði 2. sæti í stærðfræðikeppni FNV
Lesa meira